Blaðsíðutal

Síðustu kvöldstundið hef ég haft Gagnfræðikver fyrir Háskólanema á náttborðinu mínu og er að lesa mér til skemmtunar fyrir svefninn.

Þar er m.a. farið yfir almennar leikreglur við uppbyggingu ritgerða. Hlutir eins og að setja ekki í möppu eða plasta inn, heldur bara hefta saman (því annars þarf kennarinn að kaupa umslag) og eitthvað svoleiðis eru mestallt skiljanlegir hlutir (upp að vissu marki).

En það er eitt atriði sem réðst á mig úr textanum.
Samkvæmt þessum leikreglum þá á að vera blaðsíðutal áöllum blaðsíðunum (ok, alltílagi), og á númer blaðsíðunnar að vera staðsett neðst á blaðinu FYRIR MI

5 thoughts on “Blaðsíðutal”

 1. Merkilegast er svo auðvitað að þetta skiptir engu máli. Það eru ekki til neinar algildar reglur fyrir svona, frekar en t.d. hvernig á að skrá og vitna í heimildir heldur er þetta misjafnt jafnvel innan skóla. Ég nota t.d. annað heimildaskráningarkerfi en nemar í sumum öðrum deildum í HA.

  Kverið er fínt svo langt sem það nær samt.

 2. Það á ekki að tölusetja blaðsíðutölin með bókstöfum heldur á að skrifa í texta tölur frá 1 og upp í 9 með bókstöfum

  Annars er ég sammála, mér finnst miklu eðlilegra að hafa blaðsíðutölin í horninu, svo er þessi H

 3. Það var enginn að tala um að tölusetja blaðsíðutölin með bókstöfum… Illa framsett setning hjá mér bara. 🙂

 4. Gagnfræðakverið kennir ekki APA kerfið, man ekki hvað kerfið þar heitir.

  Ég er svo heppinn að kennaraskorin í HA ákvað að taka upp APA kerfið sem þýðir að kennarar mega einfaldlega ekki biðja okkur um að nota eitthvað annað. Sumir þeirra hafa reyndar sérkröfur sem eru það veigalitlar að það tekur því ekki að láta á það reyna, sem þýðir að maður þarf alltaf að muna fyrir hvern maður er að vinna verkefni. *dæs*

 5. … APA kerfið með blaðsíðunúmer uppi til hægri.
  En já, hver er með sinn standard á þessu… Nóg úr að velja

Leave a Reply

Your email address will not be published.