Vitið þið hvað pirrar mig?

Fólk sem fer í útvarp til að tala um bíómyndir sem eru í kvikmyndahúsum landsins, og segir nákvæmlega hvað gerist í myndinni…. það pirrar mig…

3 thoughts on “Vitið þið hvað pirrar mig?”

 1. Ég er ennþá bitur yfir því að The 6th sense var eyðilögð fyrir mér…
  Og að það hafi verið ÖNNUR kvikmynd sem að skemmdi…
  (“50 First Dates” myndin kemur upp um plottið á 6th sense…)

 2. Am, það virðist líka vera voða vinsælt að skemma fyrir fólki plottið í bókum. Og þá er ég ekki bara að tala um nýrri bækur heldur bara almennt, fólk talandi um ‘já þetta er nú eins og í bókinni X þar sem bla bla bla’.

 3. Hvað er samt málið? Eru sumir gagnrýnendur svona sauðheimskir að þeir haldi að sitt starf sé að útskýra plottið í myndum?
  Skil að þú sért fúll yfir því að The 6th sense hafi verið eyðilögð fyrir þér Natti, góð mynd þar á ferð.

  Ég vil fara í bíó og vita sem allra minnst um myndina! vil bara vita hvað hún heitir, hvort þetta sé spennumynd, gamanmynd ect. og kanski hvort fólk mæli með henni.

Leave a Reply

Your email address will not be published.